Matseðill vikunnar

18. Janúar - 22. Janúar

Mánudagur - 18. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi. Klukkan 10 er ávaxtastund
Hádegismatur Fiskur gafflarans, köld sósa, salat, ofnbakaðar kartöflur og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, egg, kavíar og mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 19. Janúar
Morgunmatur   Cheerios, ab-mjólk, rúsínur og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Kjúklingasúpa, brauð, smjör og vatn að drekka.
Nónhressing Brauðbollur, smjör, banani, ostur og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi. Klukkan 10 er ávaxtastund
Hádegismatur Gratíneraður fiskur, hrísgrjón, salat og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, kæfa, agúrka og mjólk að drekka.
 
Fimmtudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Cheerios, kornflex, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund. 
Hádegismatur Gúllas í brúnni sósu, kartöflustappa, gulrætur og vatn að drekka.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, skinka, ferskjur úr dós og mjólk að drekka.
 
Föstudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, lýsi. Klukkan 10 er ávaxtastund
Hádegismatur Þorrablót. Hangikjöt, lifrarpylsa, sviðasulta grísasulta,hákarl,kartöflur,flatbrauð, rúgbrauð, harðfiskur, súrir hrútspungar, súr sviðasulta og vatn að drekka.
Nónhressing Ristað brauð, smjör, epli og mjólk að drekka.