Matseðill vikunnar

30. Mars - 3. Apríl

Mánudagur - 30. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Soðin fiskur, kartöflur, grænmeti, sósa og vatn að drekka. Yngstu börnin fá mjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör,mysingur, kæfa og mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 31. Mars
Morgunmatur   Cheerios, ab-mjólk, rúsínur og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Pasta,grænmeti, brauð,ferskt salat og vatn að drekka. Yngstu börnin fá mjólk að drekka.
Nónhressing Ristabrauð, smjör,ostur, gúrka og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 1. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Piparosta fiskur, ofnbakaðar kartöflur, ferskt grænmeti og vatn að drekka. Yngstu börnin fá mjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, skinka, ostur og mjólk að drekka
 
Fimmtudagur - 2. Apríl
Morgunmatur   Cheerios, kornflex, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Lasagne, kartöflustappa, grænmeti og vatn að drekka. Yngstu börnin fá mjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, hrökkkex, smjör, kotasæla, paprika og mjólk að drekka.
 
Föstudagur - 3. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Blómkálssúpa, brauð, egg,ostur og vatn að drekka. Yngstu börnin fá mjólk að drekka.
Nónhressing Ristabrauð, ostur, agúrka og mjólk að drekka.