Á Tröllahól eru árgangar 2018 og 2017. Samtals eru 15 nemendur á deildinni.

Starfsmenn veturinn 2022-2023 eru:

Björk Óladóttir deildarstjóri leikskólakennari.

Ásdís María Ægisdóttir leiðbeinandi

Fjóla Sigmundsdóttir leikskólaliði

Thelma Guðjónsdóttir leiðbeinandi

Dagsskipulag

Deildin opnar kl 7:45

Morgunmatur frá 8:15 til 8:45

Hópastarf frá 9:00 til 9:50

Ávaxtastund 9:50 til 10:00

Útivera 10:00 til 11:30

Samverustund 11:30 til 11:45

Hádegismatur 11:45 til 12:15

Hvíld/lesstund 12:15 til 13:00

Frjáls leikur

Kaffitími 14:30 til 15:00

Útivera 15:00 til 16:15

Hópastarf er á mánudögum, þriðjudögum miðvikudögum kl 9:00 til 9:50.

Skólahópur hittist á miðvikudögum eftir hádegismat með Björk Ásdísi og Fjólu. Á fimmtudögum fer skólahópur upp í íþróttahús þar sem nemendur MTR taka á móti þeim.

Yngri árgangurinn fer svo aðra hverja viku á móti Núpaskál á Leikskálum.

Á fimmtudögum kl. 13:40 kemur Guðmann tónlistarkennari til okkar og er með söngstund fyrir deildina, þau börn sem ekki sofa á Hulduhól og eða eru vöknuð á þessum tíma er einnig boðið með til okkar.