news

Afmælisbörn aprílmánaðar

29 Apr 2019

Um daginn var haldin afmælisveisla fyrir börn fædd í apríl. Guðmundur Ólafur varð 3. ára 1. apríl, Ragnar Baldur varð 4. ára 15. apríl, Eygló varð 3. ára 17. apríl og Oliwia varð 4. ára 18. apríl. Við óskum þessum flottu börnum innilega til hamingju með dagana sína.