news

Breyting á skóladagatali

02 Sep 2020

Skipulagsdagur september færist fram um eina viku v/námskeiðs hjá grunn- og leikskóla

Það verður því lokað 11.september í stað 18.september

Einnig hefur verið ákveðið að kynningarfundir fyrir foreldra í september verða ekki í leikskólanum. Hver deild mun kynna sitt starf með rafrænum hætti og bjóða foreldrum að senda inn fyrirspurnir eða panta viðtal.

leikskoladagatal-2020-2021 (1).xls