Gjaldskrá Leikskóla Fjallabyggðar

Klst.

Verð

Hádegisv.

Morgunverður

Síðdegishressing

Barn ekki sótt á réttum tíma

4

14.000

4.700

2.300

2.300

500

4.5

15.750

-

-

-

5

17.500

-

-

-

5.5

19.250

-

-

-

6.0

21.000

-

-

-

6.5

22.750

-

-

-

7

24.500

-

-

-

7.5

26.250

-

-

-

8

28.000

-

-

-

8.5

29.750

-

-

-

Einstæðir og námsmenn 30%

Klst.

Verð

Hádegisv.

Morgunv.

síðdegisv.

per. máltíð

Vistunart. ekki virtur

4

9.800

4.700

2.300.00

500

4.5

11.025

-

-

-

5

12.250

-

-

-

5.5

13.475

-

-

-

6

14.700

-

-

-

6.5

15.925

-

-

-

7

17.150

-

-

-

7.5

18.375

-

-

-

8

19.600

-

-

-

8.5

20.825

-

-

-

Eftirfarandi afslættir eru veittir af leikskólagjöldum.

Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjaldi:

a. Systkinaafsláttur er veittur vegna barna á forræði

forráðamanns/manna sem hér segir, að því tilskildu að þau eigi

sameiginlegt lögheimili:

50% afsláttur vegna 2. barns

75 % afsláttur vegna 3. barns

100 % afsláttur vegna 4. barns og barna þar umfram

b. Einstæðir foreldrar fá 30% afslátt af leikskólagjaldi fyrsta barns.

c. Foreldrum sem eru 75% öryrkjar fá 30% afslátt af leikskólagjaldi fyrsta barns.

d. Námsmenn í 75% námi eða meira sem varir í minnst eitt ár fá 30%

afslátt af leikskólagjaldi fyrsta barns. Námsmenn skulu staðfesta

nám sitt með vottorði frá viðkomandi skóla fyrir hverja önn.

Leikskólagjöld og fæðisgjald skulu felld niður ef börn eru fjarverandi í 1 mánuð eða lengur vegna veikinda barns, að því tilskildu að veikindavottorð liggi fyrir. Að sama skapi er heimilt, að höfðu samráði við félagsþjónustu Fjallabyggðar, að fella niður leikskólagjöld ef félagslegar aðstæður valda langvinnum fjarvistum.