Leikskólinn Leikhólar var stofnaður 1982. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikskálum á Siglufirði. Í leikskólanum eru 44 börn á aldrinum 1-5 ára.

Nánari upplýsingar um Leikhóla er að finna í foreldrahandbók skólans og í skólanámskrá.

Foreldrahandbók 2017