Góð gjöf til Leikhóla
10 Jún
Nú í vikunni fengu Leikhólar góða gjöf frá Foreldrafélagi Leikhóla. Um er að ræða JBL partybox hátalara. Hann á eftir að nýtast vel og foreldrafélagið fær kærar þakkir fyrir.
Svona hátalari kostar heilmikla peninga og foreldraf...