Matseðill vikunnar

30. Nóvember - 4. Desember

Mánudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex eða cheerios- banani.
Hádegismatur Pönnusteiktur fiskur í raspi Meðlæti: Kartöflur, brokkolí, cokteilsósa
Nónhressing gr. Samlokubrauð, kex og kæfa
 
Þriðjudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Kornflex eða Cheerios - Epli
Hádegismatur Mexíkó kjúklingasúpa Meðlæti: Heimabakap pestóbrauð, ávextir
Nónhressing Heitar samlokur
 
Miðvikudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur rúsínur og melónur.
Hádegismatur Hakk og spagettí bolognese Meðlæti: Heilhveitismábrauð, maisbaunir, spagettisósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, ostur, gúrka og kex
 
Fimmtudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Kornflex eða Cheerios- perur
Hádegismatur Fiskibuff Meðlæti: Hrísgrjón, karrýsósa, grænmeti
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, hrökkbrauð og álegg vikunnar
 
Föstudagur - 4. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókosflögur, rúsínur og kanill
Hádegismatur Bjúgu Meðlæti: gufusoðnar kartöflur, grænar baunir, jafningur
Nónhressing Ristað brauð, ostur og banani.
 
© 2016 - 2020 Karellen