Hækkun gjaldskrá leikskólanna 1. nóvember 2015

Frá og 1. nóvember hækka leikskólagjöldin í leikskólum Vestmannaeyja. Um er að ræða svokallaða vísitöluhækkun sem gerð er þrisvar sinnum á ári. Nánar má sjá upphæðir hér vinstra megin á síðunni undir liðnum "um leikskólann

Gjaldskrá leikskóla Vestmannaeyja

Dvalartíminn, grunngjald

3.311

Einstæðir foreldrar, 30% afsl.

2.318

Sækja þarf sérstaklega um afslætti í þjónustuveri Ráðhússins skv. ákveðnum reglum

Báðir for.í námi 30% afsl.

2.318

Ekki er sjálfkrafa veittur afsláttur fyrir einstæða foreldra né foreldra sem stunda nám.

Systkinaafsl. fyrir 2. barn 50%

1.655

Einungis er veittur afsláttur af dvalargjaldi, ekki fæði.

Systkinaafsl. fyrir 3. barn 100%

0

Morgunverður

1.911

88

kr. hver máltíð

Hádegisverður

5.758

266

kr. hver máltíð

Síðdegishressing

1.911

88

kr. hver máltíð

6 t fæði morg/hád eða hád/nón.

7.669

354

kr. hver máltíð

Fullt fæði

9.580

442

kr. hver máltíð

Gjald umfram 8 klst./15 mín

1.764

Gjald umfram 8 klst./30 mín

3.526

Gjald umfram 8 klst./45 mín

5.291

Gjald umfram 8 klst./60 mín

7.049

Gjald ef sótt er of seint/15 mín

478

Gjald ef sótt er eftir lokun

1.814

© 2016 - 2020 Karellen