Leikskóli Fjallabyggðar verður lokaður frá 20. júlí - 10. ágúst 2020

Foreldrar þurfa að velja eina viku fyrir sumarlokun eða eina viku í framhaldi af sumarlokun svo öll börn fái að minnsta kosti 4 vikna samfellt sumarleyfi.