Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Súrmjólk,ABmjólk Morgunkorn, mjólk og lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Soðin fiskur, kartöflur, grænmeti, smjör, tómatsósa og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, ostur, kjötálegg og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Kjúklingaréttur, hrísgrjón, salat og vatn að drekka.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, agúrka, ostur og mjólk að drekka.
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, Mjólk og lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Fiskréttur, kartöflur, grænmeti og vatn að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, kæfa, rauðrófur og mjólk að drekka.
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Aspassúpa, brauð, smjör, álegg og vatn að drekka.
Nónhressing Ristað brauð, smjör, ostur, marmelaði og mjólk að drekka.