news

Nýjar reglur vegna Covid-19

20. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag og gilda þær til 10. nóvember að öllu óbreyttu. Fjarlægðarmörk eru nú 2 metrar og reglur eru um grímunotkun ef ekki er hægt að halda þeim fjarlægð...

Meira

news

Frestun á starfsdegi 16.10.2020

09. 10. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Samræmdum starfsdegi leikskólanna, sem átti að vera skv. skóladagatali þann 16. október nk., er frestað til 27. nóvember skv. ákvörðun fræðsluráðs. Ástæðan er staðan á COViD-19 sem hefur óhjákvæmilega áhrif á starf og skipulag í lei...

Meira

news

Varðandi landamæraskimun

26. 08. 2020

Landamæraskimun:

BÖRN sem koma heim frá útlöndum fædd 2005 og síðar eru undanþegin skimun en EIGA AÐ VERA Í SÓTTKVÍ þar til foreldrar séu komnir með neikvætt sýni #2.

Þau eiga ekki að fara í skóla, eiga ekki að mæta á æfingar/leiki, eiga ekki að fara út a...

Meira

news

Samræmdar reglur í leikskólum Vestmannaeyjabæjar

07. 08. 2020

Elskulegu foreldrar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins að fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára börnin okkar kveðja og hefja nám á Víkinni. Við lifum nú við breyttar aðstæður þar sem einstaklingar sem voru ...

Meira

news

Endurkoma nemenda eftir sumarleyfi

06. 08. 2020

Við viljum benda foreldrum barna sem mæta eftir helgi eftir sumarleyfi ,að koma með börnin á þær deildir sem börnin þeirra verða á skólaárið 2020-2021.

Einnig viljum við ítreka að þar sem við getum ekki haldið tveggja metra reglunni í fataklefa að foreldrar beri grí...

Meira

news

Breytingar á Kirkjugerði

05. 08. 2020

Um og eftir sumarlokun urðu eftirfarandi starfsmannabreytingar í starfsmannahópnum okkar:

Stafnsnesvík:

Kristín Ellerts deildastjóri lét af störfum við sumarlokun og við hennar starfi tekur Erna Dögg Sigurjónsdóttir leikskólakennari.

Þær sem koma til með að ley...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen